LÍNA RUT
Myndlistarmaður
Lína Rut Wilberg er fædd á Ísafirði árið 1966. Hún lauk níu mánaða listförðunarnámi frá Christian Chaveau í París 1987, námi úr málaradeild Myndlista-og handíðaskóla Íslands árið 1994 og námskeiði í pappaskúlptúr, Flórenz 1995.